top of page

Haltu viðburðinn þinn á kröns 

Einstök matarupplifun

Kröns býður upp á matseðla fyrir stóra og smáa hópa og stærri og smærri tilefni. Hafðu samband og við sníðum matseðil eftir þínum óskum.

17899815533557678_edited.jpg

Við sérhæfum okkur í að búa til fjölbreytta matseðla sem eru sérsniðnir að þínum viðburði og fjárhagsáætlun. Hvort sem það er fyrirtækjasamkoma eða einkasamkvæmi, þá bjóðum við upp á  einstaka matarupplifun.

23130882_10155178655633215_2553755789796282495_n.jpg

Einkaviðburður

Við getum boðið upp á aðstöðu fyrir hópa allt að 25 manns í hlýlegu og aðlaðandi andrúmslofti. Matreiðslumenn okkar mun vinna náið með þér að því að búa til sérsniðinn matseðil sem kemur til móts við óskir gesta þinna. Hvort sem það er einkaviðburður eða fyrirtækjasamkoma, tryggjum við ógleymanlega matarupplifun sem er sérsniðin sérstaklega fyrir þig. Bókaðu  í dag!

20231118_170314.jpg

Veitingaþjónusta

Alhliða veisluþjónusta sem tekur að sér allar gerðir viðburða svo sem árshátíðir, brúðkaup, fyrirtækjapartý, afmæli, útskriftir, fermingar, matarboð og margt fleira.Við erum með fagfólk til þjónustu reiðubúið og leggjum mikinn metnað í að gera daginn þinn sérstakan og eftirminnilegan, hvort sem það er með dýrindis mat, góðri þjónustu eða einfaldlega að hjálpa þér að skipuleggja þína veislu frá byrjun til enda.

IMG_8971_edited.jpg

Hópseðlar

Við bjóðum upp á 2ja eða 3ja rétta matseðla hannaða fyrir hópa allt að 25 manns. Á matseðlinum okkar er úrval af ljúffengum forréttum, aðalréttum og eftirréttum. Fullkomið fyrir hátíðahöld, viðskiptafundi eða sérstakt tilefni

bottom of page