top of page

UM OKKUR

Kröns kitchen & bar leggur áherslu á gæða hráefni og hreinan mat.  Við bjóðum bæði upp á smærri og stærri rétti sem er tilvalið að smakka, deila og njóta saman. Við fylgjum ekki ákveðinni stefnu en erum þó undir norrænum áhrifum en leyfum okkur að blanda saman straumum og stefnum þegar okkur finnst það eiga við.

Franklín Jóhann Margrétarson matreiðslumaður ræður ríkjum í eldhúsinu og er hann einnig annar af tveimur eigendum Kröns. Franklín er menntaður frá Danmörku.

bottom of page